Þrettándabrennan - Skrúðgangan fer frá sundlauginni

Þrettándabrennan á Húsavík verður staðsett á uppfyllingunni vestan við Eimskipsplanið eins og áður hefur komið fram.

Þrettándabrennan - Skrúðgangan fer frá sundlauginni
Fréttatilkynning - - Lestrar 461

Þrettándabrennan á Húsavík verður staðsett á uppfyllingunni vestan við Eimskipsplanið eins og áður hefur komið fram.

Skrúðgangan verður því með örlítið breyttu sniði og verður gengið frá sundlauginni klukkan 17:45.

Kveikt verður í brennunni klukkan 18:00 og er það 4. flokkur kvenna í knattspyrnu sem sér um dagsrkánna að þessu sinni. 

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi verður með flugeldasýningu í boði Orkuveitu Húsavíkur.

Komum saman, kveðjum jólin og eigum góða stund saman.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744