26. des
Þorgeir á flugiAlmennt - - Lestrar 355
TF-LÍF, þyrla Landhelgis-gæslunnar, flaug þann 14. desember sl. eftirlitsflug með raflínum frá Akureyri að Kópaskeri og eins yfir Húsavíkurlínu, frá Laxárvirkjun að Húsavík.
Þorgeir Baldursson var í för með Landhelgisgæslumönnunum og tók meðfylgjandi myndir í nágrenni Húsavíkur.
Með því að smella á þær er hægt að fletta þeim og skoða í hærri upplausn.