Ţingeyjarsýslur í tölum

Á dögunum gaf Ţekkingarnetiđ út skýrslu međ samantekt helstu hagtalna í Ţingeyjarsýslum.

Ţingeyjarsýslur í tölum
Almennt - - Lestrar 263

Frá Húsavík.
Frá Húsavík.

Á dögunum gaf Ţekkingarnetiđ út skýrslu međ samantekt helstu hagtalna í Ţingeyjarsýslum

Frá ţessu er greint á heimasíđu Ţekkingarnetsins:

Áhugavert er ađ rýna ţessar tölur enda gefa ţćr okkur stöđumynd af ţróun ýmissa ţátta í samfélaginu undanfarin 10-20 ár. Sem dćmi má nefna ţróun atvinnuleysis á svćđinu og samanburđ viđ tölur á landsvísu.  Frá árinu 2014 hefur ţróun atvinnuleysis í Ţingeyjarsýslum veriđ mun líkari ţróuninni á landsvísu en árin ţar á undan ţegar sveiflurnar hér voru minni en á landsvísu. Ađrar tölur sem gefa okkur mynd af svćđinu eru ţróun mannfjölda og ţá sérstaklega fjölda grunnskólabarna í Ţingeyjarsýslum. Á síđustu tveimur áratugum (2001-2020) hefur grunnskólabörnum fćkkađ um 41% á svćđinu ţegar fćkkun íbúa var einungis 9%. Skýrist ţađ ađ einhverju leyti af hćkkun međalaldurs íbúa úr 35 árum í 41 ár á tímabilinu. Jafnvćgi hefur hins vegar veriđ ađ nást bćđi í fjölda íbúa og grunnskólabarna allra síđustu árin.

Ferđaţjónustunni var gefinn gaumur í skýrslunni og athyglisvert var ađ sjá áhrif heimsfaraldursins á ţessa atvinnugrein. Gistinóttum erlendra gesta fćkkađi í ţessu ástandi á sama tíma og umtalsverđ fjölgun var međal Íslendinga. Hvalaskođunin dregur ennţá vagninn í ferđaţjónustunni og hefur fjöldi farţega margfaldast frá upphafi. Ef horft er til hvalaskođunar á landinu öllu undanfarin 10 ár hefur hlutdeild ferđa á Skjálfanda ţó lćkkađ nokkuđ, eđa úr 41% áriđ 2011 í 28% áriđ 2019. Skýrist ţađ ađ ekki af fćkkun farţega frá Húsavík heldur ađ einhverju leyti af auknu frambođi annars stađar á landinu.

Framkvćmd skýrslunnar var í höndum Lilju Berglindar Rögnvaldsdóttur og Elíasar Árna Eyţórssonar sem var sumarnemi hjá Ţekkingarnetinu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744