Ţingeyjarsveit og Sparisjóđur Suđur-Ţingeyinga í samstarf

Ţingeyjarsveit og Sparisjóđur Suđur Ţingeyinga hafa gert međ sér samkomulag um ađ sparisjóđurinn hafi starfsstöđ í húsnćđi sveitarfélagsins ađ Hlíđarvegi

Ţingeyjarsveit og Sparisjóđur Suđur Ţingeyinga hafa gert međ sér samkomulag um ađ sparisjóđurinn hafi starfsstöđ í húsnćđi sveitarfélagsins ađ Hlíđarvegi 6. 

Fyrst um sinn verđur opiđ fyrsta og ţriđja miđvikudag hvers mánađar.   Fyrsti opnunardagur verđur 18. október. 

Í fréttatilkynningu segir ađ Sparisjóđurinn muni áfram bjóđa fyrirtćkjum upp á ađ taka á móti innleggjum og afhenda ţeim skiptimynt í Mývatnssveit og er veriđ ađ kynna hlutađeigandi ađilum nýtt fyrirkomulag á ţeirri ţjónustu.  

Hrađbankinn verđur ađ sjálfsögđu áfram í Reykjahlíđ og er vakin athygli á ađ ţar er m.a. hćgt ađ:

  • Taka út reiđufé
  • Leggja inn reiđufé
  • Millifćra
  • Greiđa reikninga á eigin kennitölu
  • Skođa yfirlit

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744