Ţingeyjarsveit lćkkar gjaldskrár frá 1. aprílAlmennt - - Lestrar 91
Vegna áskorunar Sambands íslenskra sveitarfélaga um ađ gjaldskrár er varđa barnafjölskyldur og fólk í viđkvćmri stöđu hćkki ekki umfram 3,5% á ţessu ári voru gjaldskrárlćkkanir samţykktar á fundi sveitarstjórnar Ţingeyjarsveitar ţann 21. mars.
Gjaldskrár sveitarfélagsins hćkkuđu um 7.5% um áramót en sveitarstjórn gaf ţađ út í janúar ađ hún vćri reiđubúin ađ endurskođa og lćkka gjaldskrár og styđja ţannig viđ ţjóđarsátt, sjá hér.
Bókun sveitarstjórnar frá 21. mars:
„Sveitarstjórn fagnar nýgerđum kjarasamningum og samţykkir tillögu Sambands íslenskra sveitarfélaga um lćkkun gjaldskráa sem varđa barnafjölskyldur og fólk í viđkvćmri stöđu. Eftirtaldar gjaldskrár verđa lćkkađar: Gjaldskrá leikskóla Ţingeyjarsveitar, tónlistarskóla, heimaţjónustu og hádegisverđur eldri borgara.
Rétt er ađ geta ţess ađ í Ţingeyjarsveit eru skólamáltíđir í leik- og grunnskóla gjaldfrjálsar og verđa ţađ áfram. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra og sviđsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviđs ađ uppfćra áđurnefndar gjaldskrár í samrćmi viđ tillögu Sambands íslenskra sveitarfélaga og taka nýjar gjaldskrár gildi ţann 1. apríl nk.“
Ţessir flokkar hafa nú veriđ lćkkađir svo hćkkunin nemur 3.5% frá fyrra ári, ekki 7.5%.