Þingeyingur septembermánaðar - Pálmi Rafn Pálmason

Þingeyingafélagið hefur valið Pálma Rafn Pálmason Þingeying september mánaðar.

Pálmi Rafn með ungum Völsungum árið 2010.
Pálmi Rafn með ungum Völsungum árið 2010.

Þingeyingafélagið hefur valið Pálma Rafn Pálmason Þingeying september mánaðar.

"Ég er Þingeyingur í gegnum mömmu mína Björgu Jónsdóttur, foreldrar hennar voru Jón Árnason frá Kvíslarhóli á Tjörnesi og Helga Sigurgeirsdóttir frá Húsavík.

Pabbi minn er Pálmi Pálmason, Reykvíkingur sem er grjótharður Húsvíkingur í dag.

Ég flutti frá Húsavík árið 2003, 19 ára gamall, til Akureyrar vegna fótbolta. 

Í dag spila èg fótbolta með KR og vinn hjá VÍS. Èg á konu, Telmu Ýr Unnsteinsdóttir og saman eigum við tvo drengi, Alexander Rafn 9 ára og Christian Rafn 6 ára" segir Pálmi Rafn á Fésbókarsíðu Þingeyingafélagsins.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744