ekktu rauu ljsin

Soroptimistaklbbur Hsavkur og ngrennis efnir til ljsagngu mnudaginn 2. desember kl 17.00 fr Hsavkurkirkju.

ekktu rauu ljsin
Frttatilkynning - - Lestrar 70

Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis efnir tilljósagöngu mánudaginn 2. desember kl 17.00frá Húsavíkurkirkju.

Tilefni er árlegt 16 daga átak Soroptimistahreyfingarinnar gegn ofbeldi. Átaki nefnistekktu rauu ljósin.

Gangan hefst vi Húsavíkurkirkju. Lagt verur af sta frá kirkjunni kl.17.00 og gengi upp í Skrúgar í mib Húsavíkur, ar sem kakó og piparkökur vera í boi í og vi Kvíabekk.

ar mun Silja Rún Reynisdóttir, lögreglukona, flytja erindi sem tengist málefni átaksins sem er ad vinna gegn ofbeldi og ekkja birtingarmyndir ess. A essu sinni er kastljósinu beint a birtingarmyndum stafrns ofbeldis og hvernig verjast má ví.

Hvetjum vi öll sem láta sig etta málefni vara a mta í Ljósagönguna. Einkennislitur átaksins er appelsínugulur.

asent Skannau QR kóann

,,Soroptimistar á Húsavík og í nágrenni vilja einnig akka öllum eim sem studdu etta átak me ví a kaupa blóm. Ágói af eirri sölu mun renna til stofnana sem styja vi olendur ofbeldis.

Hjálplegar vefsíur:

Neyarlínan 112 astoar í ney, segu frá, ofbeldi er alls konar

Samtök um kvennaathvarf Kvennaathvarfi

Bjarmahlí mistö fyrir olendur ofbeldis Rágjöf Stuningur Frsla (bjarmahlid.is)

aflidak.is Samtök fyrir olendur kynferislegs ofbeldis og/ea heimilisofbeldis.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744