Ţekkingarnetiđ útskrifađi 18 leikskólaliđa og stuđningsfulltrúa

Fyrir helgi útskrifađi Ţekkingarnet Ţingeyinga 18 nemendur af leikskólaliđa- og stuđningsfulltrúabrú.

Fyrir helgi útskrifađi Ţekkingarnet Ţingeyinga 18 nemendur af leikskólaliđa- og stuđningsfulltrúabrú.

Í frétt á heimasíđu ŢŢ segir ađ nemendahópurinn hafi nú lokiđ tveggja ára námi en brautin er skipulögđ sem nám međ vinnu.

Námiđ er svo kölluđ brú sem er sérstaklega ćtluđ fólki međ langa starfsreynslu og margra ára námskeiđsferil ađ baki. 

"Námiđ hófst haustiđ 2020 og fengu nemendur og skipuleggjendur ađ finna fyrir heimsfaraldri. Ţađ kom fyrir ađ lotur voru rafrćnar og kennarar, nemendur og verkefnastjórar fengu allir Covid. Ţađ hafđist ađ klára og aldrei ţurfti ađ fella niđur tíma og útskrifađist hópurinn á réttum tíma.

Hópurinn, sem nú útskrifađist er mjög ánćgđur međ námiđ og telur ađ ţađ muni skila sér í bćttri stöđu ţeirra hvađ varđar aukna ţekkingu og fćrni til ađ takast á viđ fjölbreyttari verkefni" segir í fréttinni.

Ljósmynd - Ađsend

Á myndinni er hópurinn ásamt Ţóri Ađalsteinssyni og Anítu Jónsdóttur kennurum og Ingibjörg Benediktsdóttir verkefnastjóri símenntunarsviđs ŢŢ. Ljósmynd hac.is


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744