Ţátttaka ţín skiptir máli

Nú stendur yfir rannsókn á áhrifum af nokkrum sameiningum sveitarfélaga.

Ţátttaka ţín skiptir máli
Fréttatilkynning - - Lestrar 338

Nú stendur yfir rannsókn á áhrifum af nokkrum sameiningum sveitarfélaga. Hluti af ţví er ađ gera könnun međal íbúa í nokkrum sveitarfélögum sem hafa sameinast á síđustu árum.

Ađ ţessu sinni er um vefkönnun ađ rćđa og  feta umsjónarmennirnir, Grétar Ţór Eyţórsson og Vífill Karlsson hjá Háskólanum á Akureyri, sig áfram međ ađ nýta samfélagsmiđlana  eins og Fésbókina, rafrćna fréttamiđla og fleira.

Allir íbúar Norđurţings sem orđnir eru 18 ára eru beđnir um ađ svara könnuninni međ ţví ađ fara inná hana á ţessari vefslóđ:  surveymonkey.com/s/vefkonnun og svara henni.

Einnig má sjá ţátttökuhnapp hér til hćgri á fréttasíđunni. Ţađ tekur ekki meira en 3-4 mínútur.

Einnig eru lesendur hvattir til ađ benda öđrum íbúum sveitarfélagsins á könnunina. Ţeim mun meiri sem ţátttakan er ţeim mun áreiđanlegri eru niđurstöđurnar og hćgt verđur ađ gera sjónarmiđum sveitarfélagsins Norđurţings sérstaklega skil.

Tekiđ skal skýrt fram ađ svör eru ekki persónugreinanleg og niđurstöđur ekki settar fram á ţeim grunni. 

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744