Ţađ virđist skipta máli hvađan tillagan kemur – laust starf?

Framkvćmda- og ţjónustufulltrúi Norđurţings mun láta af störfum 1. september nćstkomandi.

Framkvćmda- og ţjónustu-fulltrúi Norđurţings mun láta af störfum 1. september nćstkomandi.

Sú stjórnendastađa heyri beint undir sveitarstjóra. 

Undirritađur lagđi til ađ byggđarráđsfundi ađ starfiđ verđi auglýst laust til umsóknar og sveitarstjóra faliđ ađ leggja fram drög ađ starfslýsingu og auglýsingu fyrir nćsta fund byggđarráđs.

Ţessu hafnađi meirihluti og vísađi í bókun sinni ađ ţađ vćri ekki hlutverk kjörinna fulltrúa ađ hlutast til um starfsmannamál međ vísan í 53. grein samţykkta Norđurţings um stjórn og fundarsköp ţar sem kveđiđ er á um helstu verkefni sveitarstjóra.

Ef meirihlutinn hefđi nú lesiđ 54. grein sömu samţykkta ţar sem segir skýrt, „Byggđarráđ rćđur starfsmenn í ţćr stjórnunarstöđur sem heyra beint undir sveitarstjóra, samkvćmt skipuriti sveitarfélagsins, ađ fenginni tillögu sveitarstjóra og auk ţess yfirmenn stofnana og fyrirtćkja í eigu sveitarfélagsins sem heyra beint undir sveitarstjóra.”

Hvađ vissu kjörnir fulltrúar meirihlutans um starfsmannamál?

Auk ţess vísar meirihlutinn í vinnu sveitarstjóra varđandi tíma-bundna ráđstöfun ţar sem núverandi starfsmađur sveitarfélagssins mun sinna starfi framkvćmda- og ţjónustufulltrúa nćstu mánuđi. Ţađ skal sagt ađ máliđ snýst ekki um fólk heldur ađ viđ kjörnir fulltrúar vinnum vinnuna okkar međ sóma. En bíđum viđ; hvar voru fulltrúar meirihlutans upplýstir um ţessa vinnu sveitarstjóra úr ţví ađ ţađ er ekki hlutverk ţeirra ađ hlutast til um og ađ rćđa starfsmannamál? 

Hér má sjá tillöguna í heild sinni og bókun meirihlutans í málinu. Sjá fundargerđ fundarins; https://www.nordurthing.is/is/stjornsysla/skjol-og-utgefid-efni/fundargerdir/byggdarrad-nordurthings/1533 

Hjálmar Bogi Hafliđason

Fulltrúi í Byggđarráđi Norđurţings


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744