Tap KEA 128 mkr á síđasta áriAlmennt - - Lestrar 287
Á ađalfundi KEA í síđustu viku kom fram ađ tap varđ á rekstri félagsins á síđasta ári upp á 128 milljónir króna en hagnađur var 656 milljónir króna áriđ áđur.
Í tilkynningu segir ađ hreinar fjárfestingatekjur námu tćpum 73 milljónum króna og lćkkuđu umtalsvert á milli ára. Eigiđ fé um síđustu áramót var tćpir 7,8 milljarđar króna og heildareignir rúmir 8,3 milljarđar á sama tíma. Eiginfjárhlutfall er um 94%.
Félagiđ metur eignir sínar til gangvirđis í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađa en ţađ ţýđir ađ afkoma félagsins rćđst af breytingu á verđmćti eignarhluta félagsins í fyrirtćkjum en ekki af hlutdeild í afkomu ţeirra.
Afkoma fyrirtćkja sem KEA á eignarhluti í versnađi ađ jafnađi frá fyrra ári og endurspeglast ţađ í um 91 milljóna króna neikvćđri gangvirđisbreytingu fjáreigna og var ávöxtun ţess eignaflokks ţví óásćttanleg. Ţar skiptir mestu almennt versnandi ytri skilyrđi, hćkkađ kostnađarstig og verri samkeppnishćfni.
Á árinu fjárfesti félagiđ m.a. í auknum eignarhlutum í Norlandair, Ferro Zink og Jarđböđunum. Einnig var aukiđ viđ fjárfestingar í fjárfestingasjóđnum TFII, Sjóđböđunum og Sparisjóđi Höfđhverfinga, ásamt ţví ađ fjárfest var í undirbúningi hótelverkefnis á Akureyri. Eignarhlutur félagsins í Ásbyrgi Flóru var seldur á árinu.
Félagsmönnum KEA heldur áfram ađ fjölga og eru ţeir nú tćplega 21 ţúsund eđa um 54% allra íbúa á félagssvćđi KEA sem eru Eyjafjarđar- og Ţingeyjasýslur.
Á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi voru Jóhann Ingólfsson og H. Rut Jónsdóttir kosin í ađalstjórn félagsins.