Tap í Þorlákshöfn

Völsungar riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni gegn Ægi í Þorlákshöfn í gær.

Tap í Þorlákshöfn
Íþróttir - - Lestrar 388

Völsungar riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni gegn Ægi í Þorlákshöfn í gær.

Leikið var í Þorlákshöfn og höfðu heimamenn 3-0 sigur í leiknum. Þetta var annar sigur Ægis í sumar og eru þeir komnir með 8 stig eins og Völsungur.

Völsungur heldur 10. sætinu í 2. deild á markamun.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744