Tap fyrir toppliđi KA

Í kvöld tóku Völsungar á móti grönnum sínum í KA í Úrvalsdeild kvenna í blaki.


Tap fyrir toppliđi KA
Íţróttir - - Lestrar 120

Í kvöld tóku Völsungar á móti grönnum sínum í KA í Úrvalsdeild kvenna í blaki.

Gestirnir voru ekki í miklum vandrćđum heimastúlkur og unnu nokkuđ auđveldlega 16-25, 16-25 og 19-25.

Ţađ var ađeins í fyrstu hrinu sem heimastúlkur stóđu ađeins í gestunum og leiddu hrinuna uppí 13-13.

Ţá fór Tea Andric í uppgjöf og KA skorađi fimm stig í röđ og viđ ţađ var eins Völsungar misstu sjálfstraustiđ og lítiđ gekk eftir ţađ og KA klárađi örugglega.

Í nćstu tveimur hrinum var ţađ sama upp á teningnum KA lönduđu sigri nokkuđ örugglega ţó svo ađ Völsungar nćđu ađeins ađ rétta úr kútnum í lok ţriđju hrinu. 

Stigahćstar í Liđi Völsungs voru Ky Hunt međ 10 stig og Heiđdís Edda međ 8

Í liđi KA fór Tea Andric fyrir sínu liđi međ 17 stig og Paula Del Olmo Gomez međ 12 stig

Eftir leiki kvöldsins trónir KA eitt á toppnum međ 33 stig eftir 12 leiki, 3 stigum á undan Aftureldingu sem á leik til góđa. 

Völsungar eru í 6. og nćst neđsta sćti međ 8 stig, einnig eftir 13 leiki.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ky Hunt var stigahćst Völsunga međ 10 stig.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Tea Andric var stigahćst KA stúlkna međ 17 stig.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744