Tap fyrir Magna á heimavelli

Völsungur tók á móti Magna frá Grenivík í 4. riđli B-deildar Lengjubikarsins í dag.

Tap fyrir Magna á heimavelli
Íţróttir - - Lestrar 387

Jóhann Ţórhallsson í baráttu viđ leikmenn Magna.
Jóhann Ţórhallsson í baráttu viđ leikmenn Magna.

Völsungur tók á móti Magna frá Grenivík í 4. riđli B-deildar Lengjubikarsins í dag.

Gestirnir byrjuđu af krafti og eftir átta mínútna leik voru ţeir búnir ađ skora tvö mörk.

Ţriđja markiđ hjá ţeim kom kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og ţar viđ sat. Ekki var meira skorađ í leiknum. 

Markaskorar Magna, sem er međ sex stig eftir tvćr umferđir, voru Victor Da Costa ('6), Kristinn Ţór Rósbergsson ('8) og Orri Freyr Hjaltalín ('43).

Völsungur er međ eitt stig eftir tvćr umferđir.

Hér koma nokkrar myndir úr leiknum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Völsungur - Magni

hann Ţórhallsson.

Völsungur - Magni

Ađalsteinn Jóhann Friđriksson.

Völsungur - Magni

Halldór Orri Hjaltason er kominn í grćnu treyjuna á nýjan leik.

Völsungur - Magni

Ólafur Jóhann Steingrímsson kom inn á á 58. mínút leiksins.

Völsungur - Magni

Rúnar Ţór Brynjarsson sćkir ađ marki Magna en hann kom inn á ţegar líđa tók á leikinn. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744