Tami og Sćţór Íţróttafólk Völsungs 2021.

Tamara Kaposi-Peto blakkona og Sćţór Olgeirsson knattspyrnumađur eru Íţróttakona og Íţróttamađur Völsungs fyrir áriđ 2021

Tami og Sćţór Íţróttafólk Völsungs 2021.
Íţróttir - - Lestrar 150

Tami Kaposi og Sćţór Olgeirsson.
Tami Kaposi og Sćţór Olgeirsson.

Tamara Kaposi-Peto blakkona og Sćţór Olgeirsson knattspyrnumađur eru Íţróttakona og Íţróttamađur Völsungs fyrir áriđ 2021

Kjörinu var lýst í gćr en líkt og í fyrra var ţađ haldiđ međ breyttu sniđi sökum sóttvarnarreglna.

Alls voru fimm einstaklingar tilnefndir úr ţrem deildum félagsins en úrslit voru kunngjörđ í vallarhúsinu ţar sem verđlaunahafar voru viđstaddir. 

Í kjöri voru eftirtaldir ađilar:

  • Árdís Rún Ţráinsdóttir knattspyrnukona Völsungs 2021 
  • Hreinn Kári Ólafsson blakmađur Völsungs 2021
  • Sćţór Olgeirsson knattspyrnumađur Völsungs 2021
  • Tamara Kaposi-Peto blakkona Völsungs 2021
  • Tómas Halldór Pétursson langhlaupari (Almenningsíţróttadeild) Völsungs 2021

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Tamara Kaposi-Peto var kjörin Íţróttakona Völsungs 2021

Tamara leiddi liđ meistaraflokks kvenna til sigurs í 1. deild Íslandsmótsins á vordögum 2021 međ einstökum árangri. Hún leiddi liđiđ í ógleymanlegum leik ţegar Völsungur sló úrvalsdeildar liđ Álftanes út úr bikarkeppninni og komst liđiđ ţar međ í úrslitahelgi blaksambandins. Sem fyrirliđi liđsins hefur hún náđ ađ stýra liđinu međ mikilli prýđi og vera fyrirmynd yngri leikmanna liđsins sem hafa tekiđ miklum framförum međ hana sér viđ hliđ allt síđastliđiđ ár. Hún er einstaklega sterkur, lipur og útsjónarsamur leikmađur. Einnig hefur Tamara ţjálfađ yngri flokka í blaki og er gríđarlega metnađarfull í ţví starfi og mikil fyrirmynd. 

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Sćţór Olgeirsson var kjörinn Íţróttamađur Völsungs 2021

Sćţór Olgeirsson - Sćţór Olgeirsson spilađi sitt besta tímabil í meistaraflokki í knattspyrnu nú í sumar. Hann skorađi 20 mörk í 2.deild og auk ţess 6 mörk í Mjólkurbikar KSÍ. Aldrei hefur leikmađur Völsungs skorađ jafn mörg mörk í löggildum keppnismótum yfir sumariđ. Sćţór var kosinn besti leikmađur 2.deildar og í liđ ársins af leikmönnum og ţjálfurum 2.deildar í kosningu hjá fotbolti.net, stćrsta fréttamiđli íslenskrar knattspyrnu. Auk ţess var Sćţór kosinn bestur leikmanna af liđsfélögum sínum á lokahófi í haust.Sćţór er fyrirmynd ungra iđkenda Völsungs og leggur sig alltaf 100% í verkefniđ. Hugsar vel um sig og hagar sér eins og atvinnumađur í öllum athöfnum innan sem utan vallar. Hann spilađi lykilhlutverk og var leiđandi í Völsungsliđi sem var í baráttu allt fram ađ lokaflauti lokaumferđar í ađ komast upp um deild. Völsungur endađi í 3.sćti í sumar.

Ljósmynd - Ađsend

Árdís Ţráinsdóttir knattspyrnukona Völsungs 2021

Árdís sem er fyrirliđi Völsungs var alger lykilmađur í Völsungsliđinu áriđ 2021. Hún ásamt liđsfélögum sínum endađi í 3.sćti í Kjarnafćđimótinu í byrjun árs. Ađeins voru liđ í efstu deild í sćtum fyrir ofan Völsung. Árdís var máttarstólpi í vörn Völsungs sem endađi í 2.sćti í sinni deild í sumar. Liđiđ fékk á sig fćst mörk allra liđa í deildinni og spilađi Árdís risastórt hlutverk í ţví afreki. Árdís fékk á haustdögum atkvćđi um ađ vera í liđi ársins á vefsíđunni fotbolti.net. Á lokahófi Völsungs var Árdís svo valin Völsungur ársins.Árdís er frábćr íţróttamađur og öđrum iđkendum, ungum sem öldnum, frábćr fyrirmynd bćđi utan vallar sem innan. Hún setur miklar kröfur á sjálfan sig og leggur sig alltaf 100% fram í öll ţau verkefni sem fyrir liggja.

Ljósmynd - Ađsend

Tómas Halldór Pétursson Langhlaupari Völsungs 2021 - Almenningsíţróttadeild

Áriđ 2021 var langbesta hlaupaár Tómasar. Hann var mjög stöđugur í ćfingum um veturinn, bćtti svo í um voriđ og toppađi um sumariđ. Tómas var afar duglegur ađ sćkja hlaupaviđburđi víđa um land. Ţannig heimsótti hann Vestfirđi og Strandir í sitthvorri ferđinni. Ţá fór hann til Vestmannaeyja auk ţess ađ fara austur á land og í keppnir hér á norđaustursvćđinu. Hann náđi fantagóđum árangri, varđ meira og minna á topp tíu í hlaupunum sem hann tók ţátt í. Tvívegis komst hann á pall, í Skálavíkurhlaupinu ţar sem hann hafnađi í öđru sćti og í Ţorvaldsdalsskokkinu sem hann sigrađi. Árangur Tómasar sem verđur fimmtugur á árinu 2022 er góđ uppskera dugnađar og stađfestu en hann keyrir nokkrum sinnum í viku til Húsavíkur til ađ ná ćfingum međ Hlaupahópnum Skokka. Tómas er verđskuldađ langhlaupari Völsungs áriđ 2021. 

Ljósmynd - Ađsend

Hreinn Kári Ólafsson Blakmađur Völsungs 2021

Hreinn Kári hefur spilađ lykilstöđu međ meistaraflokki karla á árinu og einnig veriđ kallađur til ćfinga og keppni međ bćđi U17 og U18 ára landslđiđ Íslands. Hann er hćfileikaríkur og leggur ávallt hart ađ sér á ćfingum. Ţrátt fyrir lítil verkefni fyrrhluta árs sló hann aldrei af í mćtingu og hafa framfarir veriđ samkvćmt ţví. Hreinn hefur ćft blak frá unga aldri og ávallt verđi mjög áhugasamur og drífand. Einnig hefur hann hefur veriđ mjög duglegur í starfi blakdeildarinnar og mćtt og starfađ á leikjum mfl. kvenna og unniđ viđ ţau störf sem til falla. Hreinsi er sterkur og snöggur blakari sem á framtíđina fyrir sér. 

Ljósmynd - Ađsend

Tamara Kaposi-Peto Blakkona Völsungs 2021

Tamara leiddi liđ meistaraflokks kvenna til sigurs í 1. deild Íslandsmótsins á vordögum 2021 međ einstökum árangri. Hún leiddi liđiđ í ógleymanlegum leik ţegar Völsungur sló úrvalsdeildar liđ Álftanes út úr bikarkeppninni og komst liđiđ ţar međ í úrslitahelgi blaksambandins. Sem fyrirliđi liđsins hefur hún náđ ađ stýra liđinu međ mikilli prýđi og vera fyrirmynd yngri leikmanna liđsins sem hafa tekiđ miklum framförum međ hana sér viđ hliđ allt síđastliđiđ ár. Hún er einstaklega sterkur, lipur og útsjónarsamur leikmađur Einnig hefur Tamara ţjálfađ yngri flokka í blaki og er gríđarlega metnađarfull í ţví starfi og mikil fyrirmynd.

Hvatningaverđlaun

Viđ sama tilefni voru veitt hvatningaverđlaun. Hvattningarverđlaun eru veitt ţeim ađilum, 16 ára og yngri, sem eru fyrirmyndir ađra iđkenda međ ástundun og dugnađi bćđi inann sem utan vallar. Ţađ eru deildir félagsins sem tilnefna tvo fullrúa úr sínum röđum, einn af hvoru kyni.

Ađ ţessu sinni voru verđlaunin veitt einstaklingum úr blaki og knattspyrnu. Í knattspyrnu voru verđlaunin veitt ţeim Jakobi Héđni Róbertssyni og Sigrúnu Mörtu Jónsdóttur. Hjá blakdeild voru ţađ ţau Hörđur Mar Jónsson og Hildur Gauja Svavarsdóttir.

Ljósmynd - Ađsend

Bjarki Baldvinsson  leikjahćsti leikmađur í sögu Völsungs

Bjarki Baldvinsson var einnig heiđrađur viđ sama tilefni fyrir ađ ná ţeim frábćra áfanga ađ hafa spilađ flesta leiki alls knattspyrnufólks í sögu Völsungs. Bjarki náđi ţeim áfanga í sumar en ţá hafđi hann leikiđ 354 KSÍ leiki fyrir Völsung og skorađ í ţeim 71 mark. Áfangi sem erfitt verđur ađ skáka í framtíđinni.  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744