26. feb
			Svipmyndir frá ÖskudegiAlmennt -  - Lestrar 639
			
		Öskudagur á sér átján brćđur segir í gamallri ţjóđtrú en vonandi er ţađ nú ekki svo miđađ viđ veđriđ á Húsavík í dag.
Ţađ var nú samt ekki svo slćmt og eftir ađ skóla lauk um hádegisbil örkuđu hinar ýmsu furđurveru á milli fyrirtćkja, verslana og stofnana í bćnum. Ţar var lagiđ tekiđ og verđlaun ţegin fyrir, yfirleitt í formi mćru.
Síđdegis var haldiđ Öskudagsball í Íţróttahöllinni ţar sem m.a kötturinn var sleginn úr tunnunni.
Hér koma nokkrar myndir sem ljósmyndari 640.is tók í dag og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.















































									
































 640.is á Facebook