Sveinn Margeirsson ráđinn sveitarstjóri SkútustađahreppsAlmennt - - Lestrar 207
Sveinn Margeirsson hefur veriđ ráđinn sveitarstjóri Skútustađahrepps en hann tekur viđ af Ţorsteini Gunnarssyni sem hefur veriđ ráđinn borgarritari.
Alls bárust 21 umsóknir um starf sveitarstjóra Skútustađahrepps en tvćr umsóknir voru dregnar til baka.
Sveinn Margeirsson er međ doktorspróf í iđnađarverkfrćđi og hefur lokiđ General Management Program frá Harvard Business School. Sveinn hefur starfađ sem sjálfstćđur ráđgjafi á sviđi nýsköpunar og stefnumótunar fyrir sveitarfélög, stofnanir, fyrirtćki og félagasamtök síđan 2019.
Ţar á undan gegndi hann starfi forstjóra, sviđsstjóra og deildarstjóra hjá Matís í 11 ár. Sveinn hefur yfirgripsmikla ţekkingu og reynslu af nýsköpun, stefnumótun, stjórnun og rekstri. Hann hefur jafnframt mikla reynslu af stjórnsýslu sem forstjóri hjá opinberu hlutafélagi og ráđgjafi viđ sveitarfélög og stofnanir.
Auk ţessa hefur Sveinn komiđ ađ umhverfis- og skipulagsmálum t.d. viđ gerđ ađalskipulags og hefur viđamikla reynslu af miđlun efnis í rćđu og riti á fjölda miđla. Sveinn hefur störf sem sveitarstjóri Skútustađahrepps ţann 1. ágúst n.k.
Capacent var sveitarstjórn innan handar í ráđningaferlinu. Umsćkjendur voru:
- Ásbjörn Ólafur Ásbjörnsson
- Berglind Ragnarsdóttir
- Bjarni Jónsson
- Björgvin Harri Bjarnason
- Einar Örn Thorlacius
- Glúmur Baldvinsson
- Grétar Ásgeirsson
- Gunnar Örn Arnarson
- Gunnlaugur A. Júlíusson
- Jón Hrói Finnsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Ólafur Kjartansson
- Páll Línberg Sigurđsson
- Rögnvaldur Guđmundsson
- Sigurđur Jónsson
- Siguróli Magni Sigurđsson
- Skúli H. M. Thoroddsen
- Sólborg Lilja Steinţórsdóttir
- Sveinn Margeirsson