Sumariđ gert upp hjá yngri knattspyrnumönnunum

Uppskeruhátíđ yngri flokka Völsungs í knattspyrnu fór fram í Íţróttahöllinni sl. föstudag.

Sumariđ gert upp hjá yngri knattspyrnumönnunum
Íţróttir - - Lestrar 612

Uppskeruhátíđ yngri flokka Völsungs í knattspyrnu fór fram í Íţróttahöllinni sl. föstudag.

ţar gerđu ţjálfarar og iđkendur upp knattspyrnusumariđ.

Knattspyrnumennirnir ungu fengu viđurkenninarskjal međ ţökk fyrir ţáttökuna og ţá voru veittar viđurkenningar fyrir besta leikmann hvers flokk sem og ţann sem sýndi mestar framfarir.

Ađ ţví loknu var viđstöddum bođiđ upp á grillađa hamborgara í haustblíđunni.

Hér koma nokkrar myndir úr höllinni og međ ţví ađ tvísmella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Uppskeruhátíđ í höllinni

Uppskeruhátíđ í höllinni

Uppskeruhátíđ í höllinni

Uppskeruhátíđ í höllinni

Fleiri myndir má skođa hér.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744