14. jan
			Styrkir kaup á nýjum björgunarbátAðsent efni -  - Lestrar 967
			
		Stéttarfélagið Framsýn í Þingeyjarsýslum hefur ákveðið að styrkja kaup á nýjum öflugum björgunarbát til Húsavíkur. Félagið leggur 200.000 krónur í söfnun sem stendur yfir.
Björgunarsveitin Garðar hefur fjárfest í opnum harðbotna slöngubát af gerðinni Atlantic 75 af bresku sjóbjörgunarfélagi. Garðar á fyrir björgunarbát sem sveitin taldi rétt að endurnýja enda umferð um Skjálfanda stóraukist á síðustu árum, ekki síst með tilkomu hvalaskoðunarferða frá Húsavík og strandveiða. (Fréttatilkynning)

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook