Strákarnir međ stórsigur í BorgunarbikarnumÍţróttir - - Lestrar 352
Völsungar mćttu Nökkva frá Akureyri í Borgunarbikarnum í gćr og unnu stórsigur.
Leikiđ var á Húsavík og eftir ađ Bergur Jónmundsson kom heimamönnum á bragđiđ á 11 mínútu leiksins komu mörkin jafnt og ţétt og lokastađan 11-0.
Ađalsteinn Jóhann Friđriksson var markahćstur heimamanna međ ţrjú mörk en annars var markaskorunin á ţennan veg:
1-0 Bergur Jónmundsson ('11)
2-0 Péter Odrobena ('19)
3-0 Sigvaldi Ţór Einarsson ('22)
4-0 Ađalsteinn Jóhann Friđriksson ('36)
5-0 Gunnar Sigurđur Jósteinsson ('47)
6-0 Ingólfur Örn Kristjánsson ('61)
7-0 Péter Odrobena ('62)
8-0 Rafnar Smárason ('63)
9-0 Ađalsteinn Jóhann Friđriksson ('82)
10-0 Ađalsteinn Jóhann Friđriksson ('83)
11-0 Rafnar Smárason ('89)