30. mar
Strákarnir međ öruggan sigur á ĆgiÍţróttir - - Lestrar 416
Völsungur gerđu góđa ferđ á Skagann í dag ţar sem ţeir mćttu Ćgi frá Ţorlákshöfn í Lengjubikarnum.
Leikiđ var í Akraneshöllinni klukkan 16:00 og höfđu Völsungar betur međ ţremur mörkum gegn engu.
Sćţór Olgeirsson kom Völsungi yfir snemma í leiknum og Bjarki Baldvinsson skorađi tvö mörk síđar í leiknum og kom annađ ţeirra úr vítaspyrnu.
Međ sigrinum er Völsungur kominn á toppinn í riđli 2 í B-deild Lengjubikarsins.