21. feb
Strákarnir mæta KA2 á HúsavíkurvelliÍþróttir - - Lestrar 342
Fyrsti heimaleikur ársins hjá meistaraflkokkki karla verður á Húsavíkurvelli kl. 14 á morgun.
Þá mæta Völsungar KA2 í æfingaleik og um ða gera fyrir áhugasama að mæta á völlinn og berja strákana augum.