17. mar
			Strætó ekur alla páskadaganaFréttatilkynning -  - Lestrar 607
			
		Strætó mun aka alla páskadagana. Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudags áætlun.
Í fréttatilkynningu segir að á skírdag, fimmtudaginn 24. mars, verði ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. 
Föstudaginn langa, 25. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Laugardaginn 26. mars verður ekið samkvæmt hefðbundinni laugardagsáætlun. 
Á páskadag, sunnudaginn 27. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Annan í páskum, mánudaginn 28. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun.
Allar nánari upplýsingar má fá á strætó.is

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook