24. jún
Stórsigur hjá VölsungsstelpunumÍţróttir - - Lestrar 312
Meistaraflokkur kvenna heimsótti Einherja á Vopnafirđi í gćrkvöldi. Stelpurnar voru taplausar fyrir leikinn og héldu uppteknum hćtti međ ţví ađ sigra Einherja 11-0.
Einherjastelpurnar börđust vel í byrjun leiks en Völsungsstelpurnar brutu ísinn á 22 mín. međ marki frá Kötlu Ósk. Katla skorađi svo annađ mark stuttu síđar. Áđur en fyrri hálfleikur klárađist komu svo tvö mörg frá Berglindi Ósk og stađan í hálfleik 4-0.
Í seinni hálfleik hélt markaveislan svo áfram međ tveimur mörkum frá Dagbjörtu, ţremur mörkum frá Jóney Ósk og Lovísa Björk og Hafrún gerđu sitt markiđ hvor. Lokatölur 11-0.
Völsungstelpurnar spiluđu á köflum mjög vel og mörg falleg mörk litu dagsins ljós.
Fjölmargir áhorfendur lögđu leiđ sína á völlinn á Vopnafirđi. Ţeir voru m.a. međ trommur og hvöttu leikmenn til dáđa. Ţađ mćttu fleiri félög taka sér ţetta til fyrirmyndar og styđja stelpur í boltanum.