Stórsigur á KH - Myndasyrpa

Völsungsstúlkurnar fengu KH í heimsókn á PCC völlinn í dag en leikurinn var í 2. riđli C-deildar Lengjubikarsins.

Stórsigur á KH - Myndasyrpa
Íţróttir - - Lestrar 258

Allyson skorađi í sínum fyrsta leik međ Völsungi.
Allyson skorađi í sínum fyrsta leik međ Völsungi.

Völsungsstúlkurnar fengu KH í heimsókn á PCC völlinn í dag en leikurinn var í 2. riđli C-deildar Lengjubikarsins.

Leikurinn var úrslitaleikur um hvort liđiđ kćmist í undan-úrslit C-deildar, KH dugđi jafntefli en heimastúlkur ţurftu sigur og stigin ţrjú sem í bođi voru.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Stađan í hálfleik var markalaus en Völsungar bćttu sig til muna í ţeim seinni og Elísabet Ingvarsdóttir kom ţeim á bragđiđ međ lúmsku skoti undir markmanninn hćgra megin úr teignum.

Stađan 1-0 og eftir ţađ var ţetta aldrei spurning.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Allyson Abbruzzi Patterson, nýr leikmađur frá Bandaríkjunum, opnađi markareikning sinn fyrir Völsung ţegar hún slapp í gegn og klárađi af yfirvegun, 2-0 áđur en Sylvía Lind Henrysdóttir skorađi eftir hornspyrnu og kom heimastúlkum í 3-0.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
Sylvía Lind fyrir miđju.
 
 Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Sonja Björg Sigurđardóttir, lánsmađur frá KA/Ţór opnađi svo markareikning sinn grćnu treyjunni og kórónađi frammistöđu dagsins međ fjórđa markinu í lokin.
 
Glćsilegur sigur og leikur framundan í undanúrslitum á nćstunni.

Hér koma fleiri myndir sem ljósmyndari 640.is tók á leiknum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Ísabella Júlía Óskarsdóttir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Hildur Anna Brynjarsdóttir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Marki Elísabetar fagnađ.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Allyson Abbruzzi Patterson.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Hildur Anna Brynjarsdóttir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Ólöf Rún Rúnarsdóttir.
Ljósmynd Hafţór - 640.is
Margrét Selma Steingrímsdóttir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Amalía Árnadóttir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Árdís Rún Ţráinsdóttir og Sigrún Marta Jónsdóttir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Bryndís Eiríksdóttir sćkir ađ Völsungum.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Árdís Rún fyrirliđi hefur góđar gćtur á Bryndísi sem á ćttir ađ rekja til Húsavíkur.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Ólöf Rún Rúnarsdóttir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Allyson Abbruzzi Patterson.

Ljósmynd Hafţór - 640.is
Harpa Ásgeirsdóttir kom fersk inn af bekknum í síđari hálfleik.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Marki Sylvíu Lindar fagnađ međ tilţrifum.

 
  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744