Stórmót Þjálfa á EinarsstöðumAlmennt - - Lestrar 87
Stórmót Þjálfa á Einarsstöðum verður haldið helgina 7. og 8. ágúst. Keppt verður íeftirfarandi greinum; A og B fl.Tölti. Ungmenna-,unglinga- og barnaflokki. Öldungaflokki og skeiði.
Skráningagjald í skeiði er 1000 kr. og rennur óskipt í pott sem veitt er fyrir 1.sætið. Skráningagjald í Tölti er 2000.Aðgangseyrir inn á mótið er 2.500. Tekið er á móti skráningum á netfangið dorakb@hotmail.is en einnig í síma 867-3151.Vinsamlegast notið netfangið.
Eftirfarandi þarf að koma fram í skráningu;
Grein,nafnhests,aldur,litur,faðir og móðir. Nafn knapa og eiganda. Skráningum líkurmiðvikudagskvöldið 4. ágúst kl.22.00. Dagskrá og ráslistar munu birtast á síðufélagssins www. tjalfi.123.is.
Að sjálfssögðu verða svo grill og fjöldasöngur á sínum stað á Laugardagskvöldið. Sjáumst sem flest á Einarsstöðum um helgina.
Nefndin