Stórlax á Handverkshátíđinni um ađra helgiFréttatilkynning - - Lestrar 597
Undirbúningur 22. Handverkshátíđar stendur sem hćst enda ađeins vika í hátíđina.
Sýningin verđur sett fimmtudaginn 7. ágúst og lýkur sunnudaginn 10. ágúst. Sýningin hefur fengiđ ađ gjöf 1,5 m háa gestabók klćdda laxarođi og verđur hún stađsett í hjarta sýningarinnar og hvetjum viđ gesti til ađ kvitta fyrir heimsókn sína í hana.
Sýningin verđur fjölbreytt líkt og undanfarin ár. 91 sýnandi af öllu landinu selja skart, fatnađ, fylgihluti, textíl, keramik og gler og á útisvćđinu er stórt tjald og skálar međ ýmiskonar íslenskum matvćlum.
Félag ungra bćnda á Norđurlandi býđur upp á húsdýrasýningu auk skemmtilegra viđburđa, Búsaga sýnir gamlar vélar og ţjóđháttafélagiđ Handrađinn setur upp miđaldabúđir. Veitingasala, handverksmarkađur og lifandi tónlist alla dagana.
Uppskeruhátíđin fer fram á laugardagskvödinu. Matreiđslumenn Greifans sjá um glćsilega grillveislu og međal ţeirra sem fram koma eru Pálmi Gunnarsson ásamt hljómsveit, Álftagerđisbrćđur og prestatíó skipađ séra Hildi Eir, séra Oddi Bjarna og séra Hannesi Blandon kemur sérstaklega saman fyrir ţetta kvöld og slćr á létta strengi.
Allir geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi og búa ađstandendur hátíđarinnar sig undir ađ taka á móti 15-20.000 gestum.
Allar nánari upplýsingar er ađ finna á www.handverkshatid.is.