STF færði sjúkrahúsi HSN á Húsavík gjöf

STF, samband tíu stéttarfélaga stjórnenda hélt sitt 40. þing á Húsavík í byrjun maí og fagnaði á sama tíma 85 ára afmæli sambandsins.

STF færði sjúkrahúsi HSN á Húsavík gjöf
Almennt - - Lestrar 288

Frá afhendingu gjafarinnar.
Frá afhendingu gjafarinnar.

STF, samband tíu stéttarfélaga stjórnenda hélt sitt 40. þing á Húsavík í byrjun maí og fagnaði á sama tíma 85 ára afmæli sambandsins.

Það hefur verið venja að STF gefi eitthvað til samfélagsins þar sem þing hafa verið haldin.

Á því varð engin breyting í ár og færði Jóhann Baldursson, forseti STF, sjúkrahúsinu á Húsavík gjafir að andvirði rúmlega 1.700.000 kr.

Þær gjafir sem færðar voru sjúkrahúsinu eru Vscan handhelt ómtæki, Rad-97 lífsmarkamælir á hjólastandi, Rad-5 súrfefnismettunarmælir og þrjá Welch allyn bljóðþrýstingsmæla.

Aðsend mynd

Fv. Viðar Þór Ástvaldsson gjaldkeri og formaður sjúkrasjóðs STF, því næst Daníel Borgþórsson, Jón Helgi Björnsson og Jóhann Johnson frá HSN. Lengst til hægri er Jóhann Baldursson Forseti og Framkvæmdarstjóri STF.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744