Stelpurnar međ stórsigur gegn Álftanesi

Völsungur fékk Álftanes í heimsókn á PCC völlinn í gćr og skemmst frá ţví ađ segja ađ ţćr völtuđu yfir gestina.

Stelpurnar međ stórsigur gegn Álftanesi
Íţróttir - - Lestrar 125

Krista Eik í leik međ Völsungum fyrr í sumar.
Krista Eik í leik međ Völsungum fyrr í sumar.

Völsungur fékk Álftanes í heimsókn á PCC völlinn í gćr og skemmst frá ţví ađ segja ađ ţćr völtuđu yfir gestina.

Völsungstelpurnar gengu frá gestunum í fyrri hálfleik en Sonja Björg Sigurđardóttir skorađi gott mark strax í upphafi. 

Ţćr Sarah Catherine Elnecky og Krista Eik Harđardóttir bćttu viđ laglegum mörkum.

3-0 í hálfleik fyrir grćnum og Una Móeiđur Hlynsdóttir bćtti einu marki viđ í síđari hálfleik og lokastađan 4-0.

Völsungur er í 4. sćti 2. deildar međ 11 stig en á leik inni á ţrjú efstu liđin. Fram er efst međ 18 stig og Grótta og ÍR koma í annađ og ţriđja sćti međ 14 stig.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744