18. maí
			Stelpurnar komnar áfram í MjólkurbikarnumÍþróttir -  - Lestrar 354
			
		Völsungar eru komnir áfram í 4. umferð Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Hömrunum í gær.
Leikið var í Boganum á Akureyri og staðan 2-2 eftir venjulegan leiktíma og Marta Sóley Sigmarsdóttir skoraði sigurmarkið undir lok framlengingar.
Fyrsta mark Völsunga var sjálfsmark Hamranna og Krista Eik Harðardóttir skoraði seinna markið sem Völsungar skoruðu í venjulegum leiktíma.

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook