Stelpurnar komnar áfram í Mjólkurbikarnum

Völsungar eru komnir áfram í 4. um­ferð Mjólk­ur­bik­ars kvenna í fót­bolta eft­ir 3-2 sig­ur á Hömrunum í gær.

Stelpurnar komnar áfram í Mjólkurbikarnum
Íþróttir - - Lestrar 104

Marta Sóley Sigmarsdóttir. Mynd úr safni.
Marta Sóley Sigmarsdóttir. Mynd úr safni.

Völsungar eru komnir áfram í 4. um­ferð Mjólk­ur­bik­ars kvenna í fót­bolta eft­ir 3-2 sig­ur á Hömrunum í gær.

Leikið var í Boganum á Akureyri og staðan 2-2 eftir venjulegan leiktíma og Marta Sóley Sigmarsdóttir skoraði sigurmarkið undir lok framlengingar.

Fyrsta mark Völsunga var sjálfsmark Hamranna og Krista Eik Harðardóttir skoraði seinna markið sem Völsungar skoruðu í venjulegum leiktíma.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744