Steinsteypir styrkir Völsung myndarlega

Á dögunum skrifuðu Guðrún Kristinsdóttir formaður Völsungs og Kristinn J. Ásgrímsson framkvæmdarstjóri Steinsteypis ehf. undir styrktarsamning.

Steinsteypir styrkir Völsung myndarlega
Almennt - - Lestrar 585

Guðrún og Kristinn Jóhann takast í hendur.
Guðrún og Kristinn Jóhann takast í hendur.

Á dögunum skrifuðu Guðrún Kristinsdóttir formaður Völsungs og Kristinn J. Ásgrímsson framkvæmdarstjóri Steinsteypis ehf. undir styrktarsamning.

Um er að ræða myndarlegan styrk til eins árs sem mun renna til allra deilda Völsungs.

Í tilkynningu þakkar Völsungur fyrirtækinu innilega fyrir stuðninginn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744