15. júl
Spilađ fyrir hafiđFréttatilkynning - - Lestrar 440
Á föstudaginn nćstkomandi, ţann 17. júlí mun Guđni Bragason spila á tónleikum viđ Húsavíkurvita.
Á dagskránni eru lög af vćntanlegri sólóplötu Guđna í bland viđ önnur lög tengd hafinu.
Tilefniđ er samstarfsverkefni Húsvíkurstofu viđ Langanesbyggđ en ţeir síđarnefndu hafa skipulagt tónleikaröđ viđ vitann á Fonti á Langanesi dagana 17. júlí – 1. ágúst. Ţar mun Haukur Ţórđarson, gítarleikari og nemi í FÍH spila á hverjum degi í 16 daga.
Verkefniđ sem styrkt er af Uppbygginarsjóđi Norđausturlands er gert međ ţeim ásetningi ađ heiđra hafiđ fyrir allt sem ţađ hefur gefiđ af sér en jafnframt til ađ minnast ţess sem ţađ hefur tekiđ.