Spćnskur framherji til Völsungs

Spćnski sóknarmađurinn Mikel Abando Arana er genginn til liđs viđ Völsung og mun leika međ ţeim í sumar.

Spćnskur framherji til Völsungs
Íţróttir - - Lestrar 109

Mikel Abando Arana.
Mikel Abando Arana.

Spćnski sóknarmađurinn Mikel Abando Arana er genginn til liđs viđ Völsung og mun leika međ ţeim í sumar.

Mikel, sem er 27 ára, er frá Bilbao en hann er mćttur í rjómablíđuna á Húsavík.

Mikel kemur frá Guadalajara sem leikur í neđri deildum spćnska boltans en hefur einnig spilađ í háskólabolt-anum í Bandaríkjunum.
 
"Viđ erum mjög spennt fyrir ađ sjá Mikel á PCC vellinum í sumar en hann kemur til međ ađ styrkja okkar unga hóp mikiđ" segir í tilkynningu frá Völsungi en ţeir grćnu mćta Dalvík/Reyni í Mjólkurbikarnum á morgun, 23.apríl kl.14.00 á Húsavík.
 
Mikel er kominn međ leikheimild og gćti spilađ sinn fyrsta leik ţar.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744