20. jún
Sólstöđuhátíđin fer fram á Kópaskeri um helginaAlmennt - - Lestrar 236
Sólstöđuhátíđin á Kópaskeri 2019 verđur haldin um komandi helgi.
Dagskráin er metnađarfull og allir ćttu ađ geta fundiđ sér eitthvađ viđ hćfi.
M.a eru sýningar, gönguferđir og bryggjuball á hátíđinni en dagskrána má finna hér
Facebook viđburđ má finna hér