Snorri og Kristján meistarar – Fannar Breki efstur á mótinu

Skákţing Hugins fyrir 16 ára og yngri fór fram á Húsavík í gćr.

Keppendur fengu páskaegg í mótslok.
Keppendur fengu páskaegg í mótslok.

Skákţing Hugins fyrir 16 ára og yngri fór fram á Húsavík í gćr.

18 keppendur mćttu til leiks og ţar af fjórir gesta keppendur frá Akureyri.

Tefldar voru 7 umferđir eftir swiss-managerkerfinu og var umhugsunartíminn 10 mín á mann.

Keppnin var jöfn og spennandi en svo fór ađ lokum ađ Fannar Breki Kárason frá Akureyri varđ efstur međ 6 vinninga. Í öđru sćti varđ Snorri Már Vagnsson međ 5 vinninga og varđ hann ţví skákmeistari Hugins (N) í U-16 ára flokki.

Tumi Snćr Sigurđsson frá Akureyri, Eyţór Kári Ingólfsson og Jakub Statkiewicz fengu einnig 5 vinninga en röđuđust neđar á stigum.

Í flokki keppenda fćddra 2005 eđa síđar vann hinn ungi og efnilegi Kristján Ingi Smárason sigur međ 4 vinninga af 7 mögulegum, en hann er einungis í 2. bekk. Sváfnir Ragnarsson, sem einnig er í 2. bekk, varđ í öđru sćti međ 3 vinninga og Magnús Máni Sigurgeirsson varđ ţriđji einnig međ 3 vinninga.
 
Keppendur fengu páskaegg númer 4 fyrir ţátttökuna, en ţrír efstu í báđum flokkum fengu verđlaunapeninga og sigurvegararnir farandbikara ađ auki. Mótsstjóri var Hermann Ađalsteinsson.
 
Huginn
Allir keppendur á skákţinginu í gćr. (Kristján fremst fyrir miđju, Fannar lengst til hćgri og Snorri ţriđji fv. aftast) Ljósmynd HA
 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744