Smári sigurvegari Húsavíkurriđils á Skákţingi Gođans

Síđustu skák Húsavíkur-riđils á Skákţingi Gođans lauk í gćrkvöld en ţá áttust viđ Hilmar Freyr Birgisson og Smári Sigurđsson.

Smári Sigurđsson Mynd Hallfríđur Sigurđardóttir
Smári Sigurđsson Mynd Hallfríđur Sigurđardóttir

Síđustu skák Húsavíkur-riđils á Skákţingi Gođans lauk í gćrkvöld en ţá áttust viđ Hilmar Freyr Birgisson og Smári Sigurđsson.

Smári hafđi sigur í skákinni og tryggđi sér međ um leiđ efsta sćtiđ í riđlinum. Kristján Ingi Smárason varđ í öđru sćti og Adam Ferenc Gulyas varđ ţriđji. 

Hilmar Freyr Brigisson fékk einnig 3 vinninga en tapađi fyrir Adam fyrr í mótinu og vermir ţví 4. sćtiđ.

Ţegar keppni líkur í Vesturriđli mun liggja fyrir hverjir tefla til úrslita á Skákţing Gođans 2024. Ljóst er ađ Smári Sigurđsson teflir til úrslita en óvíst er hver hans andstćđingur verđur. Rúnar Ísleifsson, Ingi Hafliđi Guđjónsson og Jakob Sćvar Sigurđsson berjast um efsta sćtiđ í Vestur-riđil. Ţrjár skákir eru eftir í Vestur-riđli. Tvćr skákir munu fara fram á fimmtudagskvöldiđ, en ekki er ljóst hvenćr síđasta skákin fer fram.

Ţegar ţađ liggur fyrir verđur hćgt ađ setja upp úrslitakeppni Skákţings Gođans 2024.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744