Smári Sigurđsson er skákmeistari Gođans 2022

Smári Sigurđsson vann sigur á Skákţingi Gođans/Meistaramót 2022 sem lauk í dag. Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum og fór taplaus í gegnum mótiđ.

Smári Sigurđsson er skákmeistari Gođans 2022
Íţróttir - - Lestrar 74

Smári Sigurđsson situr hér ađ tafli áriđ 2021.
Smári Sigurđsson situr hér ađ tafli áriđ 2021.
Smári Sigurđsson vann sigur á Skákţingi Gođans/Meistaramót 2022 sem lauk í dag.
 
Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum og fór taplaus í gegnum mótiđ. Smári Sigurđsson er ţví skákmeistari Gođans 2022.
 

Hermann Ađalsteinsson varđ í öđru sćti međ 5 vinninga. Rúnar Ísleifsson, sem einnig fékk 5 vinninga en var ađeins lćgri en Hermann á oddastigum, varđ í ţriđja sćti. Hart var barist um efstu 5 sćtin í mótinu og munađi ađeins 1 vinning á fimm efstu.

Smári Sigurđsson var ađ vinna titilinn skákmeistari Gođans í fjórđa sinn, en áđur hafđi hann unniđ titilinn árin 2007, 2008 og 2013.

Mótiđ í ár var atskákmót međ 20 mín og 5 sek/leik í umhugsunartíma og allir tefldu viđ alla.

Alls tóku 8 keppendur ţátt í mótinu sem fram fór ađ Vöglum í Fnjóskadal.

Skákţingiđ var lokapunkturinn á vetrarstarfi Gođans, en ţráđurinn verđur aftur tekinn upp međ haustinu.

Mótiđ á chess-results


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744