Smári Sigurðsson er sigurvegari Janúarmótsins 2016

Seinni skák einvígis Smára Sigurðssonar og Rúnars Ísleifssonar um sigur í Janúarmótinu fór fram á Húsavík í gærkveldi.

Smári Sigurðsson er sigurvegari Janúarmótsins 2016
Íþróttir - - Lestrar 252

Smári Sigurðsson.
Smári Sigurðsson.

Seinni skák einvígis Smára Sigurðssonar og Rúnars Ísleifssonar um sigur í Janúarmótinu fór fram á Húsavík í gærkveldi.

Skákin endaði með sigri Smára sem stýrði hvítu mönnunum. Smári og Rúnar gerðu jafntefli í fyrri einvígisskákinn sem fram fór á Vöglum sl. sunnudag, en þá stýrði Rúnar hvítu mönnunum.

Smári er því sigurvegari Janúarmóts Hugins 2016.

Lesa má nánar um úrslit mótsins hér


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744