24. nóv
Smári sigraði 15 mínútna mótið í fimmta skiptiÍþróttir - - Lestrar 334
Smári Sigurðsson vann öruggan sigur á 15 mín skákmóti Goðans sem fram fór í gærkvöld.
Smári vann alla sína andstæðinga 7 að tölu. Smári vann 15 mín mótið í þriðja sinn í röð í gærkvöldi og vann þvi verðlaunabikarinn til eignar.
Var þetta í fimmta skiptið sem Smári vann 15 mín mótið og hefur Smári einokað sigurinn í mótinu fyrir utan eitt skipti þegar Jakob Sævar bróðir hans vann það árið 2009.
Lesa meira um mótið á heimasíðu Goðans