Smári er skákmeistari Gođans áriđ 2024

Smári Sigurđsson er skákmeistari Gođans 2024 eftir sigur í hrađskákeinvígi viđ Rúnar Ísleifsson um titilinn í gćrkvöld.

Smári er skákmeistari Gođans áriđ 2024
Íţróttir - - Lestrar 62

Smári Sigurđsson er skákmeistari Gođans 2024 eftir sigur í hrađskákeinvígi viđ Rúnar Ísleifsson um titilinn í gćrkvöld. Smári vann einvígiđ 2-1. Smári varđ ţar međ skákmeistari Gođans í 5. skiptiđ, en einungis Rúnar hefur unniđ titilinn oftar en Smári eđa 6 sinnum alls.

Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í 3. sćti eftir hrađskákeinvígi viđ Kristján Inga Smárason 1,5-0,5. Smári og Rúnar voru áđur búnir ađ tefla tvćr kappskákir um titilinn sem enduđu báđar međ jafntefli og ţví ţurfti hrađskákeinvígi til ađ fá fram úrslit. Sama stađa var uppi í einvíginu um 3. sćtiđ milli Jakobs og Kristjáns. 

Lokastađan í Skákţingi Gođans 2024.

1 Smári Sigurđsson
2 Rúnar Ísleifsson
3 Jakob Sćvar Sigurđsson
4 Kristján Ingi Smárason
5 Adam Ferenc Gulyas
6 Ingi Hafliđi Guđjónsson
7-8 Ingimar Ingimarsson og Hilmar Freyr Birgisson (0-1 )
9.   Ćvar Ákason
10. Sigmundur Ţorgrímsson
11. Hermann Ađalsteinsson
12. Dorian Lesman

Síđasta einvígisskák skákţings Gođans fer fram í Framsýn í kvöld. Ţar mćtast Hilmar Freyr Birgisson og Ingimar Ingimarsson í síđari skák sinni um 7. sćtiđ í mótinu. Hilmar vann fyrri skákina. Ingimar verđur međ hvítt í skákinni í kvöld.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744