Skordr, eldfjll og ull

Skordrarktun, jarhita- og eldfjallasning Mvatnssveit og vinnsla lanolini r slenskri ull eru allt frumkvlaverkefni sem hlutu verlaun

Skordr, eldfjll og ull
Almennt - - Lestrar 434

Christin Irma Schrder og Torsten Ullrich.
Christin Irma Schrder og Torsten Ullrich.

Skordrarktun, jarhita- og eldfjallasning Mvatnssveit og vinnsla lanolini r slenskri ull eru allt frumkvlaverkefni sem hlutu verlaun atvinnu- og nskpunarhrali ANA sem lauk nveri.

Hraallinn spannai tta vikur og var tilgangur hans a hvetja til nskpunar og styja frumkvla vi run og mtun viskiptahugmynda sinna.

Atvinnu- og nskpunarhraallinn er samstarfsverkefni sem byggir v a styja vi frumkvla og astoa vi a ra hugmyndir snar annig a r geti ori a veruleika. A hralinum standa Tkifri, Nskpunarmist slands, Atvinnurunarflgin Norurlandi eystra, EIMUR, Hsklinn Akureyri og atvinnulfi. Hraallinn er frumkvlasamkeppni norausturlandi sem gefur tttakendum tkifri til ess a koma hugmyndum snum framfri og gera r eim markvissar tlanir. Hraallinn hfst me Atvinnu- og nskpunardeginum ann 15. september ar sem llum hugasmum baust a koma frumkvlasetri Verksmijuna vi Glerrgtu Akureyri og skr sig til leiks. tk vi tta vikna hraall ar sem tttakendum var boi upp nmskei, rgjf og asto fr srfringum svii nskpunar og viskipta.

Fstudaginn 9. nvember lauk hralinum me kynningu allra verkefnanna sem tku tt og verlaunaafhendingu fyrir bestu hugmyndirnar. rjr hugmyndir fengu verlaun a essu sinni. Nskpunarverlaunin fengu Christin Irma Schrder og Torsten Ullrich fyrir hugmynd sna TULCIS sem gengur t rktun skordra til furframleislu. Sigurlaun eirra voru peningaverlaun a upph ein milljn krna. Srstk hvatningarverlaun hlaut Pll B. Gumundsson fyrir hugmynd sna rlegur um vinnslu fitu r slenskri ull, lanolini, sem svo er hgt a nta hgavrur. Hann hlaut einnig 300 sund krnur peningaverlaun fyrir viki. Srstk verlaun, Eimurinn, voru veitt fyrir bestu hugmyndina sem tengist sjlfbrni, aukinni ntingu aulindastrauma og/ea samspili orku, umhverfis og samflags. au verlaun hlutu Jla Katrn Bjrke og Helgi Arnar Alfresson fyrir sninguna sna Living on a Volcano ar sem jarhitinn, eldfjllin og samspil manns og nttru er aalhlutverki. eirra sigurlaun voru Eimurinn, sem Sigrn Bjrg Aradttir hj Agndofa hnnunarhsi hannai srstaklega fyrir ennan vibur, sem og peningaverlaun a upph ein milljn krna.

Dmnefndina skipuu Kristrn Lind Birgisdttir, framkvmdastjri Trppu rgjafar, Sigurur Steingrmsson fr Nskpunarmist slands, Sunna Gumundsdttir srfringur hj Eim og Jn Steindr rnason, framkvmdastjri Tkifris.

Eimur

tttakendur atvinnu- og nskpunarhrali ANA 2018 samt nnu Gunju Gumundsdttur fr Nskpunarmist slands sem s um framkvmd hraalsins.

Fleiri myndir er hgt a skoa hr


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744