Skólastarf hafiđ í Borgarhólsskóla

Skólastarf hófst í Borgarhólsskóla í dag. Íslenski fáninn viđ hún og nemendur mćttu á Borgarhólinn í morgun ásamt foreldrum sínum.

Skólastarf hafiđ í Borgarhólsskóla
Almennt - - Lestrar 105

Borgarhólsskóli.
Borgarhólsskóli.

Skólastarf hófst í Borgarhólsskóla í dag. Íslenski fáninn viđ hún og nemendur mćttu á Borgarhólinn í morgun ásamt foreldrum sínum.

Ţórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir, skólastjóri hélt tölu á stuttri athöfn í Sal skólans ásamt Guđna Bragasyni, skólastjóra Tónlistarskóla Húsavíkur.

Ţórgunnur ţakkađi félagasamtökum sem hafa sýnt skólanum velvilja međ peningagjöf. Kvenfélag Húsavíkur fćrđi skólanum hálfa milljón ađ gjöf sem er ćtlađ ađ verja til húsgangakaupa fyrir nemendur og Lionsklúbbur Húsavíkur sem gaf skólanum 250 ţús. kr. til tölvu og tćknimála.

Ţađ eru 282 nemendur skráđir í skólann sem er rúmlega 5% fćkkun frá fyrra ári. Ţađ helgast međal annars af ţví ađ fjölmennur árgangur útskrifađist síđastliđiđ vor og fámennari hefur nú skólagöngu sína í fyrsta bekk. Hóp starfsfólks skipa 62 einstaklingar í mismunandi starfshlutföllum. 

Lesa meira hér


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744