Skólastarf ađ hefjast

Skólastarf er ađ hefjast um land allt og var Borgarhólsskóli á Húsavík settur í dag.

Skólastarf ađ hefjast
Almennt - - Lestrar 544

Borgarhólsskóli var settur utandyra í dag.
Borgarhólsskóli var settur utandyra í dag.

Skólastarf er ađ hefjast um land allt og var Borgarhólsskóli á Húsavík settur í dag.

Ţórgunnur Reykjalín skólastjóri bauđ nemendur, foreldra og starfsfólk velkomiđ til starfa í dag. Sérstaklega nýja nemendur og foreldra viđ skólann og ţá sem eru ađ hefja skólagöngu í fyrsta bekk.

Nemendur hittu umsjónarkennara sína ásamt foreldrum sínum og fengu nauđsynleg gögn. Ţađ er ađ ýmsu ađ hyggja í upphafi skólaárs og margt sem skýrist á fyrstu dögum skólans. Skólastjóri hvatti foreldra til ađ kíkja reglulega á heimasíđu skólans, hafa samband í skólann og kíkja í heimsókn.

Starfsfólk skólans telur 60 manns og nemendur eru skráđir 274 í upphafi skólaársins.

Lesa meira.......


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744