Skólanefnd FSH lýsir yfir ţungum áhyggjum af stöđu skólansAlmennt - - Lestrar 200
Jóney Jónsdóttir skólameistari FSH kynnti rekstraryfirlit fyrstu 10 mánađa ársins 2016 á skólanefndarfundi á dögunum
Ljóst er ađ stađan er dökk enda rekstrarfé skólans uppuriđ og stefnir í ađ rekstrarhalli á árinu veriđ rúmlega 12 milljónir króna.
Hér má lesa fundargerđ skólanefndar FSH frá 22. nóvember sl. en nefndin sendi frá sér eftirfarandi ályktun um ţessa grafalvarlegu stöđu skólans:
„Fjárhagsleg stađa Framhaldsskólans á Húsavík er grafalvarleg. Vegna rekstrarhalla, sem ađ lang mestu leyti er tilkominn vegna launahćkkana, hefur skólanum ekki borist rekstrarfé međ reglubundnum hćtti allt ţetta ár. Ţađ hefur leitt af sér talsverđa skuldasöfnun og vanskil og nú er svo komiđ ađ skólinn á í talsverđum vanda međ ađ reka grunnţjónustu sína.
Stjórnendum skólans hefur međ útsjónarsemi og velvilja birgja tekist ađ reka hann á takmörkuđum framlögum ţar til nú, m.a. međ lćkkun starfshlutfalls stjórnenda og skerđingu námsframbođs. Nú hefur ţolmörkum veriđ náđ og ţví óhjákvćmilegt ađ grípa til ađgerđa sem gera skólanum kleift ađ sinna lagalegum skyldum sínum og tryggja ađgengi íbúa svćđisins ađ framhaldsskólanámi.
Skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík lýsir yfir ţungum áhyggjum af stöđunni og kallar eftir tafarlausum ađgerđum stjórnvalda til ađ tryggja rekstrargrundvöll skólans."