SkógrŠktin og Yggdrasill Carbon í samstarf

SkógrŠktin og nýsköpunarfyrirtŠki­ Yggdrasill Carbon ehf. (YGG) hafa skrifa­ undir vilja- yfirlýsingu um fyrirhuga­a samvinnu

SkógrŠktin og Yggdrasill Carbon í samstarf
FrÚttatilkynning - - Lestrar 124

SkógrŠktin og nýsköpunarfyrirtŠki­ Yggdrasill Carbon ehf. (YGG) hafa skrifa­ undir vilja- yfirlýsingu um fyrirhuga­a samvinnu var­andi skógrŠktarverkefni til kolefnisbindingar.

SkógrŠktarstjóri segir mikla ■örf fyrir ■ekkingarfyrirtŠki á ■essu svi­i á Íslandi.

Yggdrasill Carbon ehf. (YGG) hefur á sí­ustu árum unni­ a­ verkefnum á svi­i kolefnisbind- ingar me­ áherslu á raunverulega kolefnisbindingu sem er mŠlanleg og í samrŠmi vi­ vi­ur- kennda sta­la. Félagi­ er me­ ■renns konar tilraunaverkefni í gangi á svi­i skógrŠktar sem sty­jast vi­ mismunandi sta­la sem a­ mati félagsins hafa ■egar e­a eru líklegir til a­ ö­last vi­urkenningu hérlendis og á al■jó­avísu. Er félagi­ ■annig a­ vinna a­ kolefnisbindingu í gegnum Skógarkolefnissta­al SkógrŠktarinnar, en á einnig í samstarfi vi­ al■jó­legu sta­lana VERRA og Gold Standard. Auk áherslu á samstarf um Skógarkolefni og a­ra sta­la á svi­i nýskógrŠktar stefna SkógrŠktin og YGG á a­ leita lei­a til a­ nýta megi me­ ábyrgum hŠtti kolefni sem myndast í eldri skógum ef og ■egar möguleikar skapast til ■ess. Ůá stefna a­ilar á samstarf á svi­i frŠ­slu og rá­gjafar svo unnt sé a­ nýta ■ann mikla áhuga sem er til sta­ar á vottu­um kolefnisbindingarverkefnum til gó­a fyrir íslenska hagsmuni. FramkvŠmdastjóri YGG er Björgvin Stefán Pétursson, en hjá félaginu starfa auk hans reynslumiklir sérfrŠ­ingar á svi­i skógrŠktar, umhverfisfrŠ­a og landnotkunar.

SkógrŠktin er öflug ■ekkingarstofnun á svi­i skógrŠktar og kolefnisbindingar sem fer me­ eftirlit og framkvŠmd laga um skóga og skógrŠkt á Íslandi og hefur m.a. ■a­ verkefni a­ lei­- beina um vernd, endurheimt, rŠktun, me­fer­ og sjálfbŠra nýtingu skóga, vinna a­ og hvetja til ■átttöku í skógrŠkt, afla og mi­la upplýsingum um skóga og skógrŠkt og hafa yfirsýn og eftirlit me­ áŠtlunum og framkvŠmdum í skógrŠkt. SkógrŠktin haf­i frumkvŠ­i a­ ger­ íslenska vottunarsta­alsins Skógarkolefnis fyrir nokkrum árum og hefur unni­ a­ ■róun hans.

Ůröstur Eysteinsson skógrŠktarstjóri segir gle­iefni a­ skrifa undir ■essa viljayfirlýsingu og formfesta ■annig samstarf SkógrŠktarinnar vi­ YGG. äVi­ höfum átt í miklum samskiptum vi­ YGG sí­ustu árin, fyrst eigendur og nú sí­ustu misseri starfsfólki­, og sjáum a­ félagi­ er a­ leggja áherslu á langtímahugsun og vöndu­ vinnubrög­. Ůa­ er mikil ■örf fyrir ■ekkingar- fyrirtŠki á ■essu svi­i á Íslandi og tŠkifŠrin eru spennandi,ô segir Ůröstur.

Undir ■etta tekur Björgvin Stefán Pétursson, framkvŠmdastjóri YGG. Mikil ánŠgja sé me­ ■róun ■ess gó­a samstarfs sem vi­ fyrirtŠki­ hefur átt vi­ SkógrŠktina og ■a­ öfluga fólk sem vinnur hjá stofnuninni um land allt. äYGG Štlar sér a­ vera lei­andi fyrirtŠki ■egar kemur a­ kolefnisbindingarverkefnum, hvort sem ■a­ er á svi­i landnýtingar, tŠkniframfara e­a me­ ö­rum hŠtti,ô segir Björgvin. äSkógrŠkt skipar ■ar mjög stóran sess, enda tŠkifŠri á ■ví svi­i mikil á Íslandi og hli­aráhrif slíkrar starfsemi almennt mjög jákvŠ­.ô

Ljˇsmynd - A­send

Vi­ undirritun viljayfirlýsingarinnar. Standandi frá vinstri: Hilmar Gunnlaugsson lögma­ur, stjórnarforma­ur YGG, og Ingibjörg Jónsdóttir, land- og umhverfisfrŠ­ingur, verkefnisstjóri hjá YGG. Sitjandi: Ůröstur Eysteinsson skógrŠktarstjóri og Björgvin Stefán Pétursson, framkvŠmdastjóri YGG.

  • Steinsteypir

640.is | ┴byrg­arma­ur Haf■ˇr Hrei­arsson | vefstjori@640.is | SÝmi: 895-6744