Skemmtilegu Húsavíkurmóti lokiđ

Skemmtilegu Húsavíkurmóti í handbolta lauk í gćrkvöldi međ verđlaunaafhendingu og kvöldvöku.

Skemmtilegu Húsavíkurmóti lokiđ
Íţróttir - - Lestrar 449

Húsavíkurmótiđ var vel heppnađ ađ venju.
Húsavíkurmótiđ var vel heppnađ ađ venju.

Skemmtilegu Húsavíkurmóti í handbolta lauk í gćrkvöldi međ verđlaunaafhendingu og kvöldvöku.

Húsavíkurmótiđ er liđur í Íslandsmóti 6. flokks kvenna, eldra ár. Ţetta var lokamót vetrarins og ţví voru kringdir Íslandsmeistarar ađ móti loknu.

 

Á heimasíđu Völsungs segir ađ mótiđ hafi gengiđ gríđarlega vel fyrir sig og iđkendur veriđ sér og sínum liđum til sóma. 

Mikil spenna var í Íslandsmótinu og réđust úrslitin ekki fyrr en í lokaleik mótsins. Ţar mćttust liđ Hauka 1 og Gróttu 1. Bćđi liđ voru jöfn ađ stigum eftir mót vetrarins og réđust úrslitin á markatölu í innbyrđis viđureignum milli liđanna í vetur. Ţar höfđu Haukar 1 betur og var munurinn einungis 3 mörk. Haukar 1 eru ţví Íslandsmeistarar 6. flokks kvenna eldra árs áriđ 2015.

Ađ leikjum loknum tók viđ kvöldvaka ţar sem fariđ var í leiki ásamt ţví sem hinn árlegi ţjálfara og farastjóra leikur fór fram viđ mikla kátínu áhorfenda.

Í lok kvöldvökunnar voru síđan veitt verđlaun fyrir Húsavíkurmótiđ sjálft ásamt ţví sem Íslandsmeistarabikarinn fór á loft. Spilađ var í 5 deildum í heildina og voru veitt verđlaun fyrir efsta sćtiđ í hverri deild fyrir sig.

Haukar 1 unnu 1. deild A, ÍR 1 stóđu uppi sem sigurvegarar í 1. deild B, FH 1 bar sigur úr bítum í 2. deild A, Haukar 2 sigruđu í 2. deild B og ađ lokum unnu HK-Kór 2 3. deildina. Öll frekari úrslit úr mótinu má nálgast HÉR.

Húsavíkurmótiđ

Međ ţví ađ smella á myndina má skođa hana í stćrri upplausn.

Ljósmynd volsungur.is

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744