Skammist ykkar

Ef ekki væri fyrir şá stağreynd ağ skilin milli góğs og ills liggja şvert í gegnum hjarta sérhvers manns væri einfaldast, şægilegast og best ağ búa viğ

Skammist ykkar
Ağsent efni - - Lestrar 588

Ağalsteinn Már Şorsteinsson.
Ağalsteinn Már Şorsteinsson.

Ef ekki væri fyrir şá stağreynd ağ skilin milli góğs og ills liggja şvert í gegnum hjarta sérhvers manns væri einfaldast, şægilegast og best ağ búa viğ einræği.

Einhver góğhjartağur og vís einstaklingur gæti fellt Salómonsdóma um öll okkar mál og tryggt ağ allir byggju viğ góğan kost og sanngjörn kjör. Fyrst svo er ekki hafa mörg ríki komiğ sér upp lýğræğishefğ şar sem ráğamenn sækja sér reglulega umboğ til almennings.

Á sama tíma og ég fagna şví hversu vel núverandi sveitarstjórnarfólki í Skútustağahreppi og Şingeyjarsveit tókst ağ undirbúa sameiningu og hversu mikill áhugi er innan şeirra rağa ağ bjóğa sig fram til áframhaldandi starfa verğ ég ağ lýsa miklum vonbrigğum mínum meğ şá leiğ sem şau kjósa ağ fara hvağ varğar hiğ síğarnefnda. Ég vil ganga svo langt ağ segja şağ algjör svik viğ íbúa şessara sveitarfélaga ağ şau skuli şví sem næst öll taka sig saman og standa ağ sameiginlegum framboğslista. Meğ şessu eru líkurnar á şví ağ sjálfkjöriğ verği til sveitarstjórnar auknar til muna, şar er lýğræğinu gefiğ langt nef (jafnvel fingurinn) og stærstum hluta íbúanna algjörlega haldiğ utan viğ şağ ağ fá alvöru tækifæri til şess ağ koma ağ uppbyggilegri umræğu og vinnu um framtíğ síns sveitarfélags. Şağ er í hróplegu ósamræmi viğ şağ opna og virka samtal sem var viğ íbúana í ağdraganda kosningar um sameiningu.

Einn af helstu ókostum lýğræğisins er sjálfsagt hversu orku- og tímafrekt şağ er. Töluvert şarf ağ hafa fyrir şví ağ ávinna og halda vinsældum og trausti kjósenda. Tímafrekt er ağ upplýsa um öll mál og hvağ mağur stendur fyrir. Şetta getur veriğ nokkuğ lýjandi og sjálfsagt ein af meginorsökum şess ağ oft vill verğa gjá á milli şeirra sem svo kosnir verğa til ábyrgğarstarfa annars vegar og şeirra sem kusu hins vegar. Şağ er auğvelt fyrir kosna fulltrúa ağ missa tengsl viğ baklandiğ sitt, tengsl viğ şá sem şeir şó sækja umboğ sitt til.

En svo líğur á ný ağ kosningum og şá getur şağ veriğ umtalsvert átak og allmikil fyrirhöfn ağ endurbyggja og laga şağ sem ekki var haldiğ nógu vel viğ. Şví hlýtur ağ fylgja nokkur kvíği og eitthvert óöryggi ağ şurfa aftur eftir nokkurra ára hlé ağ vera upp á şağ kominn ağ hljóta brautargengi meğal fólks en ekki höfnun. Nýir tímar koma líka oft meğ breyttar áherslur og şağ sem brann á mönnum síğast skiptir minna máli nú og hvert fólkiğ vill stefna er stundum frambjóğandans şraut ağ finna út.

Allt frá şví ağ samşykkt var í kosningu ağ sameina Skútustağahrepp og Şingeyjarsveit í eitt sveitarfélag hef ég hlakkağ til kosningar til nýrrar sveitarstjórnar. Ég hlakka í raun alltaf til kosninga og tímans şar á undan şegar málefni sem sum hver fá annars litla athygli eru rædd og horft er fram í tímann. Mér finnst spennandi ağ fá tækifæri til şess ağ deila minni sýn og ekki síğur ağ heyra frá öğrum hvağ brennur á şeim. Ağ finna leiğir til şess ağ bæta samfélagiğ og stefna í átt ağ betri og bjartari framtíğ. Til şess ağ svo megi verğa er eiginlega nauğsynlegt ağ viğ skipum okkur í fylkingar. Ekkert endilega gegn hvert öğru, enda stefnum viğ öll ağ sami marki, heldur meğ ólíkar áherslur og blæbrigği. Allt meğ svipuğu sniği og keimlíkt en samt svo fjölbreytilegt og auğugt şannig ağ fleiri finna samhljóm, fleiri komast ağ, fleiri taka şátt, fleiri raddir fá ağ heyrast og umræğur lifna viğ og samtaliğ fær ağ hljóma. Şví má nefnilega ekki gleyma ağ málefnaumræğur og samtal ólíkra sjónarmiğa er einn af grundvallarşáttum í lýğræğissamfélagi, ein meginstoğanna og skiptir miklu ağ fá sem flesta ağ borğinu. Uppbyggilegar rökræğur şar sem mörg ólík sjónarmiğ fá ağ heyrast eykur umburğarlyndi og gerir okkur víğsýn. Ef viğ erum rænd şeim verğum viğ şröngsýn.

Takist einhverjum hópi ağ mynda annağ framboğ í şessu fámenna en víğfeğma sveitarfélagi, sem ég svo innilega vona, er líklegt ağ hann megi sín lítils gegn einvalaliği sveitarstjórnafulltrúa. Í ljósi sögunnar er líka hugsanlegt ağ fáir séu reiğubúnir til şess ağ leggja nafn sitt viğ framboğ sem beint er sett upp gegn sterkum hópi sem í dag ræğur öllu í samfélagi okkar og vel líklegt er ağ muni gera şağ áfram. Şó svo ağ şeir steinar sem settir eru í götu şeirra sem standa gegn valdinu séu hér í okkar sveit ekkert í samanburği viğ şær ofsóknir sem ağrir verğa fyrir úti í heimi hafa slíkir smásteinar engu ağ síğur valdiğ şví ağ sumir hafa gefist upp og samfélagiğ fer á mis viğ şağ sem şeir einstaklingar hefğu annars geta lagt til, hefğu şeir upplifağ frelsiğ til şess. Líklegt şykir mér ağ sumt af şví fólki sem setur nafn sitt viğ áğurnefndan gjörning hafi gert şağ meira af ósk um ağ njóta góğs af şví ağ teljast til hópsins frekar en af sannfæringu um şau málefni sem şessi hópur stendur fyrir (veit einhver hver şau eru?). Einhver kunna sjálfsagt ekki hafa gert sér grein fyrir şví hversu óviğeigandi şetta er og bara freistast til şess ağ líta á şağ sem heiğur ağ teljast meğ í hópi sérútvaldra. Á mistökum sínum má alltaf biğjast afsökunar, şağ er mannlegt ağ verğa á.

Ég vona ağ enn finnst fólk sem hefur hugrekki svo ég og hinir sveitungar mínir fái tækifæri til şess ağ kjósa. Viğ şau ykkar sem hafa lagt nafn ykkar viğ tilraun til ağ svíkja lýğræğiğ og hljóta rússneska kosningu segi ég: Skammist ykkar. Şağ má vera ağ ykkur takist şetta nú en sérhver fjögur ár eru fljót ağ líğa, ég mun alltaf hafa kosningar til ağ hlakka til.

Ağalsteinn Már Şorsteinsson Hjalla.


  • Herna

640.is | Ábyrgğarmağur Hafşór Hreiğarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744