Skákkennsla og mót fyrir börn og unglinga á Laugum um helgina

Björn Ívar Karlsson, sem er reyndasti skákkennari landsins, heimsćkir Ţingeyinga um helgina og kennir börnum og unglingum skák í húsnćđi Seiglu í

Björn Ívar Karlsson.
Björn Ívar Karlsson.

Björn Ívar Karlsson, sem er reyndasti skákkennari landsins, heimsćkir Ţingeyinga um helgina og kennir börnum og unglingum skák í húsnćđi Seiglu í Reykjadal (áđur Litlulaugaskóli).

Skákkennslan hefst kl 10:00 á morgun laugardag og stendur fram ađ hádegi sunnudaginn 2. apríl.

Ađ skákkennslu lokinni verđur efnt til skákmóts fyrir börn og unglinga sem hefst kl 13:30 í Seiglu og er mótiđ opiđ fyrir öll börn og unglinga á grunnskólaaldri.

Ţađ er skákfélagiđ Huginn og Skákfélag Akureyrar sem standa fyrir komu Björns Ívars og vakin er sérstök athygli á ţví ađ skákkennslan og skákmótiđ á sunnudaginn er ókeypis fyrir ţátttakendur.

Hér má sjá dagskrá helgarinnar


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744