Skákíţróttin vinsćl í Öxarfjarđarskóla

Á heimasíđu Öxarfjarđarskóla segir frá ţví ađ sú ţjóđlega íţrótt, skák, hafi aldeilis vaknađ til lífsins á haustönn skólans.

Skákíţróttin vinsćl í Öxarfjarđarskóla
Almennt - - Lestrar 352

Ţorsteinn Gísli og Guđrún Lilja Dam.
Ţorsteinn Gísli og Guđrún Lilja Dam.

Á heimasíđu Öxarfjarđarskóla segir frá ţví ađ sú ţjóđlega íţrótt, skák, hafi aldeilis vaknađ til lífsins á haustönn skólans.

Christoph Wöll, kennari viđ skólann, hratt af stađ skákmóti sem nemendur og starfsfólk tóku ţátt í og hefur Guđrún Lilja Dam, skólaliđi, stutt viđ framtakiđ.

"Nú kunna orđiđ allir grunnskólanemendurnir mannganginn og margir ţeirra orđnir mjög seigir í íţróttinni og leggja ađ velli sér mun eldri nemendur og starfsfólkiđ líka. Nemanda í 4. bekk ţótti ekki leiđinlegt ađ sigra einn af ţeim fremstu međal fullorđna fólksins. Ţađ heldur nú heldur betur viđ áhuganum og ţađ er mikilvćgt ađ börn og fullorđnir tefli, leiki og spili saman. Ađ telfla skák eflir rök- og stćrđfrćđihugsun, einnig ţađ ađ hugsa fram í tímann og hefur uppeldislegt gildi. Meira ađ segja elstu börn leikskólans eru međ.

Kúltúr frímínútna breyttist. Nú má sjá börn eđa fullorđna tefla í nánast hverjum frímínútum.

Ţorsteinn Gísli, 9. bekk vann nemendakeppnina ţar sem 16 tóku ţátt. Guđrún Lilja Dam vann starfsmannakeppni ţar sem 6 tóku ţátt. Svo kepptu sigurvegari nemenda og sigurvegari starfsmanna um skólameistaratitilinn. Bćđi voru mjög spennt og léku hratt. Tafliđ tók ekki langan tíma og lauk međ sigri Guđrúnar Lilju Dam. Ţađ voru sannir íţróttamenn sem tókust í hendur ađ tafli loknu enda máttu báđir una vel viđ sitt. Til hamingju bćđi tvö, međ ykkar árangur.

Frábćrt framtak hjá Christoph ađ hrynda ţessu verkefni í framkvćmd og halda ţví viđ". Segir á heimasíđu Öxarfjarđarskóla.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744