Skákfélagiđ Gođinn og Norđurţing skrifa undir samstarfssamning

Í dag var skrifađ undir samstarfssamning til eins árs, á milli sveitarfélagsins Norđurţings og skákfélagsins Gođans varđandi húsnćđi fyrir starfsemi

Í dag var skrifađ undir samstarfssamning til eins árs, á milli sveitarfélagsins Norđurţings og skákfélagsins Gođans varđandi húsnćđi fyrir starfsemi Gođans og skákkennslu í grunnskólum Norđurţings. 


Ţađ eru Borgarhólsskóli, Öxarfjarđarskóliog Grunnskólinn á Raufarhöfn, sem um rćđir og hefst skákennslan á skólaárinu 2025-26.

Smári Sigurđsson og Benendikt Ţorri Sigurjónsson munu sjá um kennsluna í Borgarhólsskóla en Hermann Ađalsteinsson um kennsluna í Öxarfjarđarskóla og Grunnskólanum á Raufarhöfn. Ţeir Smári og Benedikt tóku ađ sér prufukennslu í Borgarhólsskóla í maí sl. og gekk hún vel. Viđ ţađ tćkifćri fćrđi skákfélagiđ Gođinn skólanum ađ gjöf 10 glćný töfl og nokkrar skákklukkur.

Félagsađstađa sem lengi hefur veriđ beđiđ eftir

Húsnćđiđ sem Gođinn mun fá til afnota er í kjallaranum í norđurhluta Túns ađ Miđgarđi 4 á Húsavík. Suđur hluti hússins er í annari notkun. Tún hýsti hér á árum áđur ma. Bifreiđaeftirlit Ríkisins, sýsluskrifstofu og félagsmiđstöđ, en hefur ekki veriđ í notkun ađ undanförnu. Ađstađan er međ sér inngang og mjög stórt bílastćđi er fyrir utan. Sjálfur salurinn er tćplega 50 fermetrar ađ stćrđ en ţar fyrir utan er forstofa og salerni og svo er forstofa viđ innganginn á efri hćđinni. Húsiđ er komiđ nokkuđ til ára sinna en búiđ er ađ gera ýmsar lagfćringar í kjallaranum og sjáum viđ ekki fram á annađ en ađ ađstađan muni nýtast okkur vel.

Lesa meira hér

Opnar skákćfingar, ţar sem allir áhugasamir eru velkomnir, fara fram öll mánudagskvöld í vetur kl 20:30 Sú fyrsta fer fram 25 ágúst nk.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744